Markþjálfun

Hugrekki

Hefur þú hugrekki til að stíga út fyrir þægindahringinn og láta þína drauma verða að veruleika? Ert þú tilbúin að stíga inn í óttann sem fylgir því að fara út fyrir þægindarammann?, fara út fyrir það sem þú veist og kannt og gera eitthvað sem þú hefur ekki gert áður, það er einmitt á þeim …

Hugrekki Read More »

Þjónandi forysta

Leiðtogar framtíðarinnar Hvað einkennir leiðtoga framtíðarinnar, þá á ég ekki eingöngu við stjórnendur í stórum fyrirtækjum heldur alla þá leiðtoga sem koma til með að hafa áhrif á heiminn. þörfin fyrir öflugum leiðtogum hefur eflaust aldrei verið jafn mikilvæg og akkurat núna, þegar kemur að því að vinna að aukinni sjálfbærni, samfélagslegri ábyrgð og ná …

Þjónandi forysta Read More »

Hvaða áhrif hefur markþjálfun á frammistöðu og starf leiðtogans?

„Með því að beita þessari aðferð fer minni tími í að leysa vandamál og meiri tími gefst í að leiða hópinn í átt að settu markmiði.“ Að efla mannauðinn og hlúa vel að honum er stór þáttur í starfsemi fyrirtækja sem ætla sér að ná langt og er því mikilvægt að fjárfesta vel í mannauðinum. …

Hvaða áhrif hefur markþjálfun á frammistöðu og starf leiðtogans? Read More »

Skiptir tilfinningagreind máli?

Undanfarin ár hafa hugtökin tilfinningar, samkennd og greind sífellt orðið fyrirferðarmeiri þegar horft er til stjórnunar og forystu. Mikið hefur verið fjallað um tilfinningagreind í tengslum við áhrifaríka stjórnun og hefur hún verið talin eitt megin einkenni góðra leiðtoga. Talað er um að lykilpersónueinkenni leiðtoga séu metnaður, greind og hvöt til að leiða fólk áfram …

Skiptir tilfinningagreind máli? Read More »