Persónulegur vöxtur

Hugrekki

Hefur þú hugrekki til að stíga út fyrir þægindahringinn og láta þína drauma verða að veruleika? Ert þú tilbúin að stíga inn í óttann sem fylgir því að fara út fyrir þægindarammann?, fara út fyrir það sem þú veist og kannt og gera eitthvað sem þú hefur ekki gert áður, það er einmitt á þeim …

Hugrekki Read More »

Að velja hugrekki umfram það sem er þægilegt og skemmtilegt

Viðhorf okkar, hvernig við hugsum, hvað við gerum og eigum samskipti við okkur sjálf endurspeglast í þeim árangri sem við náum. Hvað þýðir það að hafa skorthugsun? Efasemdir um sitt eigið sjálf, að vera búin að fullvissa sig um að hafa ekki það sem til þarf til að ná þeim árangri sem okkur dreymir um. …

Að velja hugrekki umfram það sem er þægilegt og skemmtilegt Read More »

Að sigrast á frestunaráráttunni

Eflaust kannast flestir við að fresta einhverju sem þarf að gera, verkefni, samtali, hreyfa sig, koma upp betri rútínu osfrv. Frestunarárátta getur haft mikil áhrif á stress stuðulinn okkar, þann árangur sem við náum og eigin hamingju. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir til að sigrast á frestunaráráttunni! Skrifaðu allt niður í dagbókina sem þarf að …

Að sigrast á frestunaráráttunni Read More »

Hvernig getum við tekið fulla ábyrgð á eigin lífi, árangri og líðan?

Það er ekki atburðurinn sjálfur sem hefur áhrif á lífsgæði okkar og raunveruleika heldur er það hvernig við túlkum hann og bregðumst við því sem gerist sem hefur áhrif. Til þess að geta tekið meðvitaðar ákvarðanir er mikilvægt að gera greinarmun á atburðinum og hvernig við túlkum hann, það getum við gert með því að …

Hvernig getum við tekið fulla ábyrgð á eigin lífi, árangri og líðan? Read More »

Þrautseigja

Sjálfstraust – sjálfsvitund – sjálfsvirði Í nútíma samfélagi eru örar breytingar daglegt brauð og því er getan til að aðlagast breytingum mikilvægur færniþáttur í lífi og starfi hvers einstaklings, því skiptir máli nú sem aldrei fyrri að efla hæfni sína í þrautseigju. Hvað er þrautseigja? Í stuttu máli má segja að þrautsegja sé hæfni einstaklings …

Þrautseigja Read More »