Skiptir tilfinningagreind máli?
Undanfarin ár hafa hugtökin tilfinningar, samkennd og greind sífellt orðið fyrirferðarmeiri þegar horft er til stjórnunar og forystu. Mikið hefur verið fjallað um tilfinningagreind í tengslum við áhrifaríka stjórnun og hefur hún verið talin eitt megin einkenni góðra leiðtoga. Talað er um að lykilpersónueinkenni leiðtoga séu metnaður, greind og hvöt til að leiða fólk áfram …