Skiptir tilfinningagreind máli?

Undanfarin ár hafa hugtökin tilfinningar, samkennd og greind sífellt orðið fyrirferðarmeiri þegar horft er til stjórnunar og forystu. Mikið hefur verið fjallað um tilfinningagreind í tengslum við áhrifaríka stjórnun og hefur hún verið talin eitt megin einkenni góðra leiðtoga. Talað er um að lykilpersónueinkenni leiðtoga séu metnaður, greind og hvöt til að leiða fólk áfram …

Skiptir tilfinningagreind máli? Read More »

Þrautseigja

Sjálfstraust – sjálfsvitund – sjálfsvirði Í nútíma samfélagi eru örar breytingar daglegt brauð og því er getan til að aðlagast breytingum mikilvægur færniþáttur í lífi og starfi hvers einstaklings, því skiptir máli nú sem aldrei fyrri að efla hæfni sína í þrautseigju. Hvað er þrautseigja? Í stuttu máli má segja að þrautsegja sé hæfni einstaklings …

Þrautseigja Read More »